Samtöl atvinnulífsins
En podkast av Samtök atvinnulífsins
Kategorier:
20 Episoder
-
Innviðauppbygging orkuskipta, tækifæri og hindranir - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 28.11.2023 -
Undirstaða árangurs í orkuskiptum - Umhverfimánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 23.11.2023 -
Hver er staðan á orkuskiptum í vegasamgöngum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 21.11.2023 -
Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 16.11.2023 -
Að vera á undan tækninni - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 14.11.2023 -
Græn fjármál - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 9.11.2023 -
Barátta fyrir bættum árangri í loftslagsmálum - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Publisert: 6.11.2023 -
Þráinn Jónsson hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - Samtaka um land allt
Publisert: 25.10.2023 -
Friðrik Pálsson á Hótel Rangá - Samtaka um land allt
Publisert: 24.10.2023 -
Alltaf sól á Neskaupsstað - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 20.10.2022 -
Skiljum ekkert eftir: Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 18.10.2022 -
Sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 13.10.2022 -
Hringrásarkerfið er sparnaðarkerfi - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 11.10.2022 -
Selfoss er: Sjálfbær miðbær - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 6.10.2022 -
IcelandSIF og ábyrgar fjárfestingar - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022
Publisert: 4.10.2022 -
Umhverfismánuður atvinnulífsins - SVÞ - Hlutverk BYKO í umhverfismálum
Publisert: 21.10.2021 -
Umhverfismánuður atvinnulífsins - SAF - Keflavíkurflugvöllur, orkuskipti og innviðauppbygging
Publisert: 12.10.2021 -
Umhverfismánuður atvinnulífsins - SFF - Orkuskipti í fiskiskipum - hvað þarf til?
Publisert: 7.10.2021 -
Umhverfismánuður atvinnulífsins - SAF - Orkuskipti og framtíðin í flugi
Publisert: 5.10.2021 -
Umhverfismánuður atvinnulífsins - Samorka - Hvernig hleður landinn?
Publisert: 30.9.2021
1 / 1
Í samtölum atvinnulífsins förum við vítt og breitt um ólíka kima atvinnureksturs á Íslandi. Nýjustu þættirnir eru teknir upp í október og nóvember 2023 í tilefni af Hringferð SA - Samtaka um land allt. Þar tekur Guðný Halldórsdóttir púlsinn á atvinnurekendum á hverju svæði. Þá má finna fróðlega þætti í tengslum við sjálfbærnimál í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum; iðnaði, sjávarútvegi, verslun og þjónustu, ferðaþjónustu, orku- og veitu og fjármála. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjölbreyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa um 70% launafólks á almennum vinnumarkaði.