Umhverfismánuður atvinnulífsins - SAF - Keflavíkurflugvöllur, orkuskipti og innviðauppbygging

Samtöl atvinnulífsins - En podkast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Hrönn Ingólfsdóttur, forstöðumann stefnumótunar og sjálfbærni hjá Isavia um orkuskipti og innviðauppbyggingu á Keflavíkurflugvelli.Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta í fróðlegum 20 mínútna umræðuþáttum.Hér má sjá þáttinn í Sjónvarpi atvinnulífsinssa.is