Innviðauppbygging orkuskipta, tækifæri og hindranir - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Samtöl atvinnulífsins - En podkast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Í þættinum ræðir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, við Guðmund Inga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra sölu og þróunar hjá Orkunni.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is