Undirstaða árangurs í orkuskiptum - Umhverfimánuður atvinnulífsins 2023

Samtöl atvinnulífsins - En podkast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Í þættinum ræðir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku við Sólrúnu Kristjánsdóttur, framkvæmdastýru Veitna og Kristínu Lindu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is