Að vera á undan tækninni - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Samtöl atvinnulífsins - En podkast av Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Í þættinum ræðir Logi Bergmann, sérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, við Hjörvar Kristjánsson, verkfræðing Samherja.Nóvember er umhverfismánuður hjá SA og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is