Út á túni
En podkast av Sigrún Júnía og Jón Elvar
29 Episoder
Út á túni er hlaðvarpsþáttur þar sem spjallað er við bændur og reynt að kynnast þeim og þeirra búum betur. Stjórendur þáttarins eru Sigrún Júnía og Jón Elvar. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á [email protected] eða á facebook https://www.facebook.com/utatuni