Í austurvegi
En podkast av Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
81 Episoder
-
Erlend tónlist í Kína - #4 Austrið er rautt
Publisert: 27.7.2022 -
Tónlist smáþjóða í Kína - #3 Austrið er rautt
Publisert: 20.7.2022 -
Þróun kínverskrar tónlistar frá 8. til 20. aldar - #2 Austrið er rautt
Publisert: 13.7.2022 -
Stiklað á stóru um sögu kínverskrar tónlistar - #1 Austrið er rautt
Publisert: 6.7.2022 -
Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛
Publisert: 29.6.2022 -
Cecilia Lindqvist 林西莉
Publisert: 22.6.2022 -
Sigurður Ingi Friðleifsson - Orkuskipti, loftlagsmál í Kína og víða
Publisert: 8.6.2022 -
Girnist smátt en glatar stóru 贪小失大
Publisert: 1.6.2022 -
Pönk í Peking 北京朋克
Publisert: 25.5.2022 -
Magnús Jóhann Hjartarson - Æfingaferð, íslandsmeistaratitillinn og borðtennis í Kína
Publisert: 18.5.2022 -
Gættu þín úti á melónuakri 瓜田李下
Publisert: 6.5.2022 -
Bók láðs og laga 山海经
Publisert: 27.4.2022 -
Andri Stefánsson - Fararstjóri vetrarólympíuleikana í Peking 2022
Publisert: 6.4.2022 -
Samskipti Kína og Rússlands í gegnum söguna
Publisert: 30.3.2022 -
Þorkell Ólafur Árnason - Viðskipti, kínverskar snjallgreiðslulausnir og saga KÍM
Publisert: 9.3.2022 -
Xunzi 荀子
Publisert: 2.3.2022 -
Ársæll Harðarson - Markaðssetning íslenskrar ferðaþjónustu í Kína
Publisert: 24.2.2022 -
Sagan um Múlan 花木兰
Publisert: 9.2.2022 -
Hanar ræða ár uxans á nýju ári tígursins
Publisert: 2.2.2022 -
Breytingaritningin 易经
Publisert: 28.1.2022
Í austurvegi er hlaðvarpsþáttur sem fjallar um Kína og menningu landsins. Í þáttunum eru helstu sérfræðingar landsins þegar það kemur að málefnum Kína og Íslands fengnir til viðtals. Einnig birtast pistlar um sagnfræði, menningu Kína og hina ýmsu áhugaverðu einstaklinga sem koma þaðan. Umsjón með hlaðvarpinu hafa Magnús Björnsson, Þorgerður Anna Björnsdóttir og Daníel Bergmann.
