Hver var Sonja de Zorilla?

En podkast av RÚV

Kategorier:

4 Episoder

  1. 4. þáttur

    Publisert: 28.12.2021
  2. 3. þáttur

    Publisert: 27.12.2021
  3. 2. þáttur

    Publisert: 26.12.2021
  4. 1. þáttur

    Publisert: 25.12.2021

1 / 1

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla fæddist í Reykjavík 1916 en hugur hennar leitaði fljótt út fyrir landsteinana. Hún bjó víðs vegar um Evrópu áður en hún settist að í New York á fimmta áratugnum þar sem hún hóf að fjárfesta og varð ein ríkasta kona Íslandssögunnar. Minningarsjóður var stofnaður að hennar ósk, sem ætlað var að styðja við börn í námi og mæta kostnaði við heilbrigðisþjónustu. En fáir virðast hafa notið góðs af. Hvað varð um auðæfi Sonju? Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.