Fílalag
En podkast av Fílalag - Fredager

Kategorier:
347 Episoder
-
By Your Side – Koddahjal, silkisjal
Publisert: 19.6.2020 -
One Headlight – Glætan og myrkrið
Publisert: 12.6.2020 -
Wild World – Genakokteill allrar eilífðar
Publisert: 5.6.2020 -
Mellow Yellow – Gamli gulur
Publisert: 29.5.2020 -
Dreams – Sútað leður
Publisert: 22.5.2020 -
Heart of Glass – Óbrjótandi, óþrjótandi kúl
Publisert: 15.5.2020 -
For Whom The Bell Tolls – Feigð, húð, hryggð, hefnd, reiði, örkuml, angist, bólur, reiði, sekt, keyrsla
Publisert: 8.5.2020 -
My Hero – Lappadagasnilld
Publisert: 1.5.2020 -
Sweet Caroline – Harka demantsins, ljúfleiki lífsins
Publisert: 24.4.2020 -
Hausverkun – Drullumall sem varð að múr
Publisert: 17.4.2020 -
The Rose – Sú sem sprakk út
Publisert: 10.4.2020 -
Organ Donor – Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper
Publisert: 3.4.2020 -
Þeir bestu – Ég mun fela öll mín tár
Publisert: 27.3.2020 -
Alheimssturtan – Óðurinn til gleðinnar: Gestófíll Jóhann Alfreð
Publisert: 20.3.2020 -
I’m Sleeping My Day Away – Einbeittur brotavilji
Publisert: 13.3.2020 -
Dreams – Málaðu veggina með trönuberjasultu
Publisert: 6.3.2020 -
Sunday Mornin’ Comin’ Down – Loðinn óður til þynnku
Publisert: 28.2.2020 -
Cry Me a River – Leyfðu mér að fljóta á kanó á stórfljóti tára þinna
Publisert: 21.2.2020 -
Superstar – Hvítar tennur, brúnt leður
Publisert: 14.2.2020 -
Born in the U.S.A. – Kældur, vaggandi skrokkur í BNA
Publisert: 7.2.2020
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.