1. þáttur Komum okkur í kosningagírinn

X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - En podkast av RÚV

Við hitum okkur upp fyrir sveitastjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Gestir þáttarins eru stjórnmálafræðingarnir Ólafur Þ. Harðarson og Eva Marín Hlynsdóttir. Þau draga upp fyrstu línur kosningabaráttunnar, velta fyrir sér áhrifum landsmálanna á sveitarstjórnarmálin, fjölda sveitarfélaga, aldri frambjóðenda og ýmsu fleiru. Bjarni Pétur Jónsson, úr kosningaritstjórn RÚV, er einnig tekin tali um kosningaumfjöllun RÚV. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.