5. þáttur: framboðs-hittarar og persónukjör
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - En podkast av RÚV
Kategorier:
Ný skoðanakönnun og kosningaspá sýna töluverðar breytingar á fylgi framboðanna í Reykjavík tveimur vikum fyrir kosningar. Við ræddum við Arnar Eggert Thoroddsen um tónlist í kringum kosningaframboð og við Arnar Þór Jóhannesson um persónukjör. Eins heyrðum við í Evu Sigurbjörnsdóttur, oddvita minnsta sveitarfélags landsins, og í Eyjólfi Ingva Bjarnasyni oddvita Dalabyggðar en þar hafa ekki verið boðnir fram eiginlegir framboðslistar síðan árið 2006. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.