Svandís Svavarsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Kategorier:
Gestir Vikulokanna voru þær Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna '78. Til umræðu var meðal annars staðan í alþjóðastjórnmálum, áhrif ákvarðana Bandaríkjaforseta á réttindi kvenna og hinsegin fólks og breytt heimsmynd.