Orri Páll Jóhannsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Jón Gunnarsson

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Gestir Vikulokanna eru Orri Páll Jóhannsson þingflokksformaður Vinstri grænna, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi ráðherra. Þau ræddu brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur úr embætti forsætisráðherra og yfirstandandi viðræður stjórnarflokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Davíð Berndsen