Guðmundur Hálfdanarson, Sigríður Margrét Oddsdóttir og Magnús Sveinn Helgason

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Gestir Vikulokanna eru Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði, Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Magnús Sveinn Helgason hagsögufræðingur. Þau ræddu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, þróun heimsmála, komandi alþingiskosningar og stöðuna á vinnumarkaði. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason