Freyja Birgisdóttir, Friðjón R. Friðjónsson og Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Gestir þáttarins voru Freyja Birgisdóttir, sem alla jafna er dósent við Háskóla Íslands, en er um þessar mundir sviðsstjóri matssviðs hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir lífeindafræðingur og formaður Landsbjargar og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi.