Dóra Björt, Björn Ingi og Andrés Jónsson

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Gestir Vikulokanna eru Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi, Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður og Andrés Jónsson almannatengill. Þau ræddu meðal annars hvalveiðimálið, netverslanir með áfengi, stöðuna á stjórnarheimilinu, mótmæli og Evrópumótið í fótbolta. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson