Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Magnúsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrverandi menntamálaráðherra, eru gestir Sunnu Valgerðardóttur. Þær ræða menntamál, fjársvelt og úrelt menntakerfi, endurskoðun á styttingu framhaldsskólanámsins, áhrif stríðanna í heiminum á samfélagið, stöðuna í Rússlandi og varnarmál á Íslandi. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.