Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Hannesson og Hjálmar Sveinsson

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Podcast artwork

Gestir Vikulokanna eru Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þau ræddu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, loftslagsbreytingar, raforkumál og umhverfisvernd. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson