Bjarnheiður Hallsdóttir, Gylfi Ólafsson og Gylfi Þór Þorsteinsson
Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager
Kategorier:
Gestir þáttarins voru Bjarnheiður Hallsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og fyrrv. forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Gylfi Þór Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá Grindavíkurnefnd. Banaslys á Breiðamerkurjökli, hnífaburður ungmenna, ferðaþjónusta og fleira var til umræðu.