Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Tótla I. Sæmundsdóttir og Willum Þór Þórsson

Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager

Gestir þáttarins voru þau Ásthildur Lóa Þórs­dóttir, þingmaður Flokks fólksins, Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra. Þau ræddu meðal annars aðgerðaráætlun gegn ofbeldi meðal barna, húsnæðismál og geðheilbrigðismál. Umsjón: Alma Ómarsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason