Ármann Höskuldsson, Benedikt Ófeigson og Freysteinn Sigmundsson
Vikulokin - En podkast av RÚV - Lørdager
Kategorier:
Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.