30 - Máltækni - Stefán Ólafsson

UT hlaðvarp Ský - En podkast av UT hlaðvarp Ský

Kategorier:

Stefán Ólafsson er lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Stefán ræðir við okkur um máltækni. Við reynum að kanna svið máltækninnar og snertum á helstu hugmyndum og skilgreiningum. Við ræðum helstu vandamál og möguleika sem máltækni hefur upp á að bjóða þar sem við snertum á hlutum eins og vélþýðingum, talgerflum, talgreinum og risastórum mállíkönum.