8. Út á túni - Einar Kristján Eysteinsson
Út á túni - En podkast av Sigrún Júnía og Jón Elvar

Kategorier:
Gestur þáttarins er Einar Kristján Eysteinsson hestamaður og sauðfjárbóndi á Tjarnarlandi. Hann segir okkur frá búskapnum, náminu á Hólum, sauðfjárrækt og svo ræðum við aðeins um tækniþróun í sauðfjárrækt og margt fleira skemmtilegt.