6. Út á túni - Guðfinna Harpa Árnadóttir
Út á túni - En podkast av Sigrún Júnía og Jón Elvar

Kategorier:
Gestur þáttarins er engin önnur en Guðfinna Harpa Árnadóttir formaður Landsamtaka sauðfjárbænda og bóndi á Straumi. Hún segir okkur frá búskapnum sínum, starfinu hjá LS, heimavinnslu afurða og margt fleira fróðlegt og skemmtilegt.