Smásala, eldsneyti og stýrivextir
Umræðan - En podkast av Landsbankinn
Kategorier:
Í þættinum er fjallað um smásölumarkaðinn á Íslandi og eldsneytismarkaðinn. Rætt er um yfirvofandi orkuskipti og áhrif þeirra á skráð félög á markaði. Auk þess er farið yfir nýlegar stýrivaxtaákvarðanir og horfur næstu misseriMarkaðsumræðan er vettvangur fyrir verðbréfagreinendur í Hagfræðideild Landsbankans til að koma á framfæri skoðunum sínum og greiningum á félögum á hlutabréfamarkaði og hvernig nýjustu vendingar á mörkuðum og í hagkerfinu geta haft áhrif á félögin. Umfjöllunin á að vera ...