Tvíhöfði, upphitun í hlaðvarp

Tvíhöfði hlaðvarp - En podkast av RÚV

Podcast artwork

Kategorier:

Sérstök upphitunar útgáfa, eingöngu gerð fyrir hlaðvarp. Veturinn framundan skoðaður, framhalds leikrit, smácastið (smásál) og gerfigreind mun útrýma mannfólkinu. Léttur og skemmtilegur upphitunarþáttur fyrir Tvíhöfða þætti vetursins Umsjón: Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr og Þórður Helgi Þórðason.