66.þáttur - Gerviblóm

Tveir Loðnir - En podkast av Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Podcast artwork

Gerviblóm má finna á mörgum heimilum og mögulega á þínu heimili. Sem betur fer erum við Lausnamiðaðir vandræðagemsar sem leysa öll vandamál því að gerviblóm eru ekki vandamálalausar. hver kannast ekki við það að lenda í veseni þessi gerviblóm.Hlustaðu og sjáðu hvernig við leysum þennan vanda.

Visit the podcast's native language site