42.þáttur - skipulag

Tveir Loðnir - En podkast av Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Podcast artwork

Nú er Óskar í fríi í Svíþjóð, hvað gerist þá? það má eiginlega segja að allt skipulag fari í vaskinn... það vill svo til að Kristbergur er ekkert sérlega vel skipulagður og þegar skipulagið fer í rugl hvað er þá best að tala um, jú auðvitað skipulag.

Visit the podcast's native language site