Azure með Gísla Guðmunds
TechCast Advania - En podkast av Advania Ísland

Kategorier:
Við fengum Gísla Guðmundsson í þáttinn til þess að segja okkur frá hvað er nýtt í Azure, hans reynslu af því að kenna kerfisstjórnun í HR og aðeins um Azure user group á Íslandi sem hann stofnaði. Gísli er kerfisstjóri í SysOps hóp Advania og hefur unnið hjá fyrirtækinu í 18 ár, en hann hefur lengi haft áhuga á tölvum og forritun og byrjaði ungur á sinclair spectrum.