Undir áhrifum #1: Salka og Sevdaliza

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Undir áhrifum er nýr liður í umsjón Katrínar Helgu Andrésdóttur þar sem íslenskar tónlistarkonur fjalla um áhrifavalda sína. Að þessu sinni ræðir hún við Sölku Valsdóttur, rappara og pródúsent, um tónlistarkonuna Sevdalizu. Salka heillaðist af því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega.