Stóru málin #3: Prófkjör Samfylkingar góð tilraun sem heppnaðist ekki
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Í Stóru málunum þessa vikuna verður rætt um nýafstaðið prófkjör Samfylkingarinnar fyrir alþingiskosningar, en þær munu fara fram 25. september næstkomandi. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi varaformaður flokksins, segir tilraunina hafa verið góða en hún hafi ekki heppnast.