Stóru málin #1: Bryndís vill ekki bíða með sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Í fyrsta þætti Stóru málanna hér á Stundinni er rætt við Bryndísi Haraldsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, um sölu ríksins á um fjórðungshlut í Íslandsbanka.