Pressa #26: Unga fólkið tekst á í Pressu

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður og oddviti Pírata í Reykjavík Norður, verður gestur Pressu í dag ásamt Snorra Mássyni fjölmiðlamanni, sem sækist eftir oddvitasæti hjá Miðflokknum og Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar.