Pressa #19: Samkeppnistríóið

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Í 19. þætti af Pressu verður til umræðu um­deild laga­setn­ing sem heim­il­ar af­urða­stöðv­um í kjöt­iðn­aði að hafa með sér mikla sam­vinnu og umfangs­mik­ið sam­starf. Gestir verða þeir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.