Pod blessi Ísland #5: Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Arnar og Aðalsteinn eru tveir í hljóðveri í þætti dagsins og rýna í upphaf lokaspretts kosningabaráttunnar. Forskot tekið á sæluna og rýnt í funheita þingsætaspá Heimildarinnar og dr. Baldurs Héðinssonar, sem er væntanleg á vefinn. Eru blaðamannafundir, borðaklippingar og rannsóknir liður í kosningabaráttunni? Við spyrjum spurninga í þætti dagsins. Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.