Leiðarar #46: Leiðari: Af hverju eru Íslendingar hræddir við að verða betri?

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 44. tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 15. mars 2024. „Það þarf ekki að hræðast stanslaust framtíðina. Hún er björt. Ísland er eitt besta, öruggasta og ríkasta land í heimi. Það þarf bara að taka aðeins til og láta gangverkið virka fyrir fjöldann, ekki fyrst og síðast fyrir hina fáu valdamiklu,“ skrifar hann.