Leiðarar #44: Leiðari: Sprengja 412 manns innviði?
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 44. tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 1. mars 2024. „Við þurfum aðallega að hætta að tala, og fara að gera. Með því er hægt að sækja fjármögnun til að rétta við innviði landsins. Veita íbúum jöfn tækifæri í lífinu. Líka þessum 412 sem fá vernd hér árlega,“ segir hann um innviði og flóttafólk.