Kosningastundin 2021 #6: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Píratar skilgreina frelsið með öðrum hætti en Sjálfstæðisflokkurinn og boða ekki velferðarsamfélag, eins og vinstri flokkar, heldur velsældarsamfélag. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að sjálfvirknivæðing geri hægri-vinstri aðgreiningu stjórnmálanna úrelta. Þau ætla að hækka skatt á hátekjufólk og útgerðir.