Kosningastundin 2021 #6: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Píratar skilgreina frelsið með öðrum hætti en Sjálfstæðisflokkurinn og boða ekki velferðarsamfélag, eins og vinstri flokkar, heldur velsældarsamfélag. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að sjálfvirknivæðing geri hægri-vinstri aðgreiningu stjórnmálanna úrelta. Þau ætla að hækka skatt á hátekjufólk og útgerðir.