Kosningastundin 2021 #3: Birgir Ármannsson

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, svarar fyrir stefnu og feril flokksins í Kosningastundinni. Hann ver ráðherra flokksins, heitir áherslu á skattalækkanir og segir kosningaloforðin fjármagnast með hagvexti. Flokkurinn mun gera upphaflega kröfu um að formaðurinn Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra í stjórnarmyndunarviðræðum.