Hús & Hillbilly #1: Hugleikur
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti Hús & Hillbilly ræðir Hugleikur Dagsson meðal annars um mikilvægi niðurlægingarinnar, en hann uppgötvaði tækni til þess að breyta upplifun niðurlægingarinnar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að skammarleg atvik dagsins éti mann upp að innan, rétt fyrir svefninn. Gæti verið námskeið í uppsiglingu?