Formannaviðtöl #3: Margt sem gengur rosalega vel en enginn vill heyra það
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins, ræðir um vandamálin í íslensku samfélagi og lausnirnar sem Framsókn býður fram í ítarlegu viðtali við Heimildina.