Flækjusagan: Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Illugi Jökulsson furðar sig á því hvað maðurinn er alltaf fljótur að efna til valdabaráttu og framapots, þótt samvinna virðist affarasælli.