Flækjusagan: Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Þessi Flækjusaga er framhald af annari sem heitir Vald og maktsýki á eyðieyju og þar hóf ég að fjalla um hollenska austurindíafarið Batavíu. Af þeirri sögu má draga ýmsa lærdóma – og flesta ófagra.