Flækjusagan #9: Þegar byltingunni lauk í for og blóði - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Hingað til hefur Illugi Jökulsson rifjað upp í þessari þáttaröð um atburði ársins 1920 borgarastríðið í Rússlandi, uppgang Hitlers í nasistaflokknum þýska, glæpaöldu vegna bannáranna í Bandaríkjunum, réttarhöld gegn anarkistum vestanhafs og kvikmyndagerð á þvísa ári. En nú er röðin komin að Mexíkó.