Flækjusagan #5: Martröðin í myndinni - Árið 1920

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Kvikmyndin Skápur doktors Caligaris er viðurkennd sem eitt helsta snilldarverk kvikmyndasögunnar. Hún hefði getað beint kvikmyndasögunni inn á braut expressjónisma að útliti og sviðsmynd, en það fór á annan veg.