Flækjusagan #5: Hvaðan er Nóbelshöfundurinn?

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Er Abdulrazak Gurnah frá Tansaníu? Eða alls ekki þaðan, heldur frá Sansíbar? Eða Bretlandi? Eða Svahílí-ströndinni? Eða kannski frá Óman? Lífið er flókið eftir umrót nýlendutímans. Og hvaðan er Freddie Mercury?