Flækjusagan #45: Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Illugi Jökulsson reynir ekki einu sinni að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að „vernda“ þýska íbúa Súdetalanda.