Flækjusagan #41: Fórnuðu Karþagómenn virkilega börnum?

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Illugi Jökulsson "hélt alltaf" með Karþagómönnum í styrjöldum þeirra við Rómverja, þótt stuðningurinn hafi komið meira en 2.000 árum of seint. Og hann hefur alltaf fussað yfir áróðri Rómverja um grimmilegar mannfórnir fjenda þeirra.