Flækjusagan #38: Rússland III: Hefði Trotskí endað í Berlín?
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Illugi Jökulsson hefur í undanförnum flækjusögum verið að kanna hvað hæft sér í þeirri þjóðsögu, sem Rússar og stuðningsmenn þeirra halda gjarnan fram, að Rússar hafi sífellt og einlægt mátt þola grimmar innrásir úr vestri og Vesturlönd hafi alltaf viljað þeim illt.