Flækjusagan #36: Rússland I: Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Stuðningsmenn Rússa halda því gjarnan fram að eðlilegt sé að Rússar vilji hafa „stuðpúða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rússneska ríkið og rússneska þjóðin verið nánast á heljarþröm eftir grimmar innrásir úr vestri.